Himalaya salt

Himalaya salt er náttúrulegt kristallað salt sem myndaðist fyrir 250 milljónum ára eftir að frumsjór þornaði upp.
Saltið inniheldur 84 mismunandi örsteinefni og snefilefni og þau gefa því fallega bleika litinn.
Saltið er unnið í námum við rætur Himalayafjalla í Pakistan.
Himalaya salt er ekki hreinsað eins og venjulegt heimilissalt.
Innihald:
Himalaya salt
Innihald 290 g