Nordic Snails

Framleiðandinn vill að fleiri eigi skilið að geta notið bragsins af mjúku kjöti snigilsins sem ræktaður er á opnu landi og handunnir með hugsjónina frá bæ til borðs að leiðarljósi. Ræktunin er sjálfbær þar sem dýravelferð er útgangspunktur alls.

Markmið Nordic Snails og Cuisine ehf. er að kynna margbreytileika vörunnar og gera neytendum auðveldara um vik að njóta hennar hvort sem er beint úr dósinni eða borið fram sem hráefni í stærri rétt.

Showing all 2 results