Fennel og hvítlaukssniglarnir okkar eru vel þekkt samsetning, blandaðir með kaldpressaðri repjuolíu. Hér er búið að blanda við hvítlaukinn og olíuna fennelfræjum sem gefa bæði bragð og lykt af lakkrís.
Njótið þess að borða þessa útfærslu beint úr dósinni, eða upphitaða í skamma stund í örbylgjunni. Nýtt gott brauð, niðurskornar radísur og steinselja fer vel með þessu.