Innihaldslisti | Repjuolía, Ramslaukur 5% |
Næringarinnihald pr. 100 gröm | Orka 3527 KJ/843 kcal Fita 95,3 g- þar af mettuð fita 5,6 gKolvetni 0,2 g- þar af sykur 0 gPrótein 0,1 g Salt 0 g |
Innihald | 200 ml |
Hr. Skov
Ramslauks olía
Ramslauks olía er ein af vinsælustu vörunum okkar. Olían er unnin úr villtum dönskum hvítlauk þar sem notast er við nývaxinn laukinn sem gefur kraftmikið bragð og er síðan blandað saman við hágæða danska repjuolíu.
Ramslauks olía hentar vel á brauð, pizzuna, í salöt, dressingar og til að marinera kjöt.
Olían er fullkominn bragðbætir fyrir matargerð sem býður upp á endalausa möguleika í eldhúsinu.
Geymist best á dimmum og köldum stað.
SKU: 5711992001214
Category: Hr. Skov
Related products
-
Hr. Skov
Ramslauks aioli
-
Hr. Skov
Kirsuberja balsamic gljái
-
Hr. Skov
Dökkur balsamic gljái
-
Hr. Skov
Piparrótarkrem með sólberjum