Með gleði í hjarta færi ég ykkur kæru fylgjendur þau tíðindi að Reynir Bakari, Dalvegi 4 í Kópavogi var að bætast við þá sem bjóða upp á vörur frá Hr. Skov í Danmörku. Við mælum með að þið kíkið við og skoðið úrvalið og veljið ykkur það sem þið gætuð hugsað ykkur að njóta um hátíðirnar. Vörunum fylgja fallegar gjaföskjur ef keypt er tvenna eða þrenna.