Drykkir

Nú gefst neytendum kostur á að smakka drykki sem ekki hafa sést á Íslandi áður. Franski framleiðandinn Alain Milliat og Arensbak í Danmörku í samstarfi við Cuisine ehf. hafa riðið á vaðið með þessa nýjung.