Fangst
FANGST er Scandinavíkt nafn yfir íslenska orðið ”Fanga” so. að fanga e.h. sem jafnframt er nafn þessa fyrirtækis sem Cuisine ehf. hefur hafið innflutning af vörum frá. Rætur fyrirtækisins liggja í norrænni náttúru og matarmenningu.
Þeirra hlutverk er að útbúa bragðgóðar máltíðir og snarl út því sem náttúran hefur upp á að bjóða, hvort sem heldur af landi, sjó eða vötnum norðursins.
Mikilvægt er að líta sér nær og taka örfá skref til baka, með því að borða meira af einföldum mat sem náttúran býður upp á og minna af unnum matvælum. Meira af sjávarfangi og grænmeti og þar með stund til að deila góðri máltíð án mikillar streitu.
FANGST er afurð okkar unnin úr fiski og skelfiski hér af norðurslóðum, varðveitt í dósum.